Saturday, April 20, 2024
HomeForsíðaFyrsta boxmót ársins á laugardaginn

Fyrsta boxmót ársins á laugardaginn

Á laugardaginn verður haldið boxmót. Þetta verður fyrsta boxmót ársins.

Mótið verður á laugardaginn í Mjölni í Öskjuhlíðinni á vegum Hnefaleikafélags Reykjavíkur og hefst mótið kl. 12:00. 5 bardagar verða á dagskrá og kostar 1.500 kr. inn á mótið. Aðeins eru 50 miðar í boði og er hægt að kaupa miða í afgreiðslu Mjölnis.

Eftirtaldir 5 bardagar verða á dagskrá:

-69 kg
Mikael Hrafn (HR) vs. Ísak Guðnason (HFK)

-75 kg
Aron Franz (HR) vs. Ingimundur Árnason (HFR)

-69 kg
Jón Marteinn (Æsir) vs. Mikhail Mikhailov (Æsir/Bogatyr)

-75 kg
Kristín Sif (HR) vs. Hildur Ósk (HFR)

-91 kg
Elmar Gauti (HR) vs. Arnis Kopstals (Æsir/Bogatyr)

Mótið verður sýnt í beinni á Youtube rás HNÍ hér.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular