spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeUncategorizedGlory 15: Istanbul

Glory 15: Istanbul

glory15

Þann 12. apríl mun Glory halda sína fimmtándu keppni í sparkboxi. Mörg þekkt nöfn í sparkbox heiminum berjast svo sem Tyrone Spong og Gökhan Saki.

Keppnin er haldin í Istanbúl en þetta er 15. keppnin sem Glory stendur fyrir. K1 hefur verið aðal keppni sparkboxara líkt og UFC er fyrir MMA í mörg ár en fjárhagserfileikar hafa þó gert K1 erfitt fyrir. Árið 2012 var Glory stofnað og stefndi strax á að endurlífga sparkboxið og gera það vinsælla í Bandaríkjunum. Þeim hefur tekist það hægt og rólega með frábærum keppnum og bardögum.

Á kvöldinu eru 11 bardagar og þar á meðal eru tveir undanúrslitabardagar í léttþungavigt. Tyrone Spong, sem er einn tæknilegasti sparkboxari sinnar kynslóðar, tekst á við Saulo Cavalari og Gokhan Saki, sem hefur verið á meðal þeirra bestu í langan tíma, tekst á við Nathan Corbett.

Léttþungavigt Saki/Corbett vs. Spong/Cavalari  
Léttvigt Netherlands Robin van Roosmalen vs. Armenia Marat Grigorian  
Léttþungavigt Germany Danyo Ilunga vs. Romania Andrei Stoica  
Léttþungavigt Suriname Tyrone Spong vs. Brazil Saulo Cavalari
Léttþungavigt Turkey Gökhan Saki vs. Australia Nathan Corbett
Undirkort
Þungavigt Brazil Jhonata Diniz vs. Egypt Hesdy Gerges
Léttþungavigt United States Randy Blake vs. Tunisia Mourad Bouzidi
Léttþungavigt Belgium Filip Verlinden vs. New Zealand Israel Adesanya
Veltivigt Turkey Atakan Arslan vs. Brazil Jonatan Oliveira
Léttvigt Denmark Niclas Larsen vs. Australia Steve Moxon
Fjaðurvigt Thailand Yodkhunpon Sitmonchai vs. Armenia Raz Sarkisjan

 

 

 

spot_img
spot_img
spot_img
Brynjar Hafsteinsson
Brynjar Hafsteinsson
-Greinarhöfundur -Félagsfræðinemi HÍ -MMA-spekingur frá 1999 -Sparkboxari
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular