Sparkbox súperstjarnan Gökhan Saki í UFC
Sparkbox stjarnan Gökhan Saki hefur gert nokkurra bardaga samning við UFC. Saki er aðeins með einn bardaga að baki í MMA og verður áhugavert að sjá hvernig honum mun vegna í UFC. Continue Reading
Sparkbox stjarnan Gökhan Saki hefur gert nokkurra bardaga samning við UFC. Saki er aðeins með einn bardaga að baki í MMA og verður áhugavert að sjá hvernig honum mun vegna í UFC. Continue Reading
Sparkboxkeppnin Glory of Heroes 6 fer fram um þessar mundir í Kína. Mögnuð tilþrif litu dagsins ljós fyrr í dag þegar Qui Jianliang kláraði bardagann sinn með frábæru sparki. Continue Reading
Leikarinn Idris Elba barðist sinn fyrsta atvinnubardaga í sparkboxi um helgina. Elba fór með sigur af hólmi en bardaginn var hluti af heimildarmynd sem kemur út á næsta ári. Continue Reading
Diego Björn Valencia keppir sinn fyrsta sparkbox bardaga annað kvöld á bardagakvöldi í Doncaster. Diego keppir undir K-1 reglum og spáir sér sigri með rothöggi eftir hausspark í 3. lotu. Continue Reading
Síðastliðinn laugardag kepptu þrír keppendur frá VBC á Muay Thai móti í Svíðþjóð. Árangurinn lét ekki á sér standa og sigruðu allir Íslendingarnir sinn bardaga. Continue Reading
Þann 12. apríl mun Glory halda sína fimmtándu keppni í sparkboxi. Mörg þekkt nöfn í sparkbox heiminum berjast svo sem Tyrone Spong og Gökhan Saki. Continue Reading
Lágspörk er gríðarlega skemmtileg tækni og er ekki óalgengt að sjá það í sparkboxi og MMA. Þá er sparkað í læri andstæðings og getur sársaukinn verið lamandi. MMA kappar á borð við Jose Aldo, Donald Cerrone og Edson Barboza eru virkilega flinkir í tækninni en fræðumst aðeins meira um þessa tækni. Continue Reading
Hvað þarftu að hafa í huga áður en þú byrjar í bardagaíþróttum þannig að þú fáir sem mest úr reynslunni? Hér eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga. Continue Reading