spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaGrettismót Mjölnis fer fram á laugardaginn

Grettismót Mjölnis fer fram á laugardaginn

Grettismót Mjölnis fer fram á laugardaginn. Keppt er í brasilísku jiu-jitsu í galla og hefst mótið kl. 11 í húsakynnum Mjölnis.

Þetta er í fjórða sinn sem mótið er haldið. Keppt verður í fimm þyngdarflokkum karla og í þremur flokkum kvenna auk opinna flokka. Veitt verða sérstök verðlaun fyrir uppgjafartak mótsins.

Aðgangseyrir fyrir áhorfendur eru 500 kr. en fyrstu glímur hefjast kl. 11 og stendur mótið fram eftir degi í Mjölniskastalanum, Seljavegi 2.

Flokkana má sjá hér að neðan og hvetjum við bardagaaðdáendur til að kíkja á besta glímufólk landsins etja kappi.

Karlar: -68 kg, -79 kg, -90 kg, -101 kg, +101 kg og Opinn flokkur karla
Konur: -64 kg, -74 kg, +74 kg og Opinn flokkur kvenna

grettismot-2016

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular