0

Ómar Yamak: Reyni bara að spila minn leik

ómar yamak 2

Þann 13. september fór fram Grettismót Mjölnis í brasilísku jiu-jitsu. Hinn ungi og efnilegi Ómar Yamak sigraði -68 kg flokkinn og keppti auk þess í úrslitum opna flokksins. Við spjölluðum við hann stuttlega um mótið, skemmtilegar glímugreiningar hans og æfingaraðferðir hans. Lesa meira

0

Úrslit frá Grettismóti Mjölnis

grettismotið 2014 insta

Í dag fór Grettismótið fram en þetta er í annað sinn sem mótið er haldið. Keppt var í galla í fimm þyngdarflokkum karla og tveimur þyngdarflokkum kvenna auk opinna flokka. Mótið fór vel fram en um 50 keppendur voru skráðir til leiks frá sjö félögum. Úrslit dagsins má sjá hér. Lesa meira