0

Grettismótið 2019 fer fram á laugardaginn

Grettismótið 2019 fer fram á laugardaginn í Mjölni. Keppt er í brasilísku jiu-jitsu í galla.

Þetta er í sjöunda sinn sem mótið er haldið. Keppt verður í fimm þyngdarflokkum karla og þremur þyngdarflokkum kvenna auk opinna flokka.

Í fyrra tóku þau Halldór Logi Valsson og Ingibjörg Birna Ársælsdóttir opnu flokkana en hvorugt eru þau skráð á mótið í ár. Fyrri sigurvegarar opnu flokkana eru ekki skráð á mótið og verða því nýir sigurvegarar opnu flokkana í ár.

Rúmlega 30 keppendur eru skráðir til leiks frá þremur félugum. Mótið hefst kl. 11 laugardaginn 9. nóvember og kostar 500 kr. inn fyrir áhorfendur.

Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.