Tuesday, May 21, 2024
HomeForsíðaGrettismótið fer fram 7. nóvember

Grettismótið fer fram 7. nóvember

Grettismót Mjölnis fer fram laugardaginn 7. nóvember í Mjölniskastalanum. Þetta verður í þriðja sinn sem glímumótið fer fram.

Keppni fer fram í galla (Gi) í fimm þyngdarflokkum karla og tveimur þyngdarflokkum kvenna auk opinna flokka. Skráning fer fram í afgreiðslu Mjölnis eða á mjolnir@mjolnir.is. Skráningarfrestur er til og með 5. nóvember en skráningargjald eru 4000 kr. Vigtað er í galla daginn fyrir mótið.

Keppt er eftir reglum og stigagjöf IBJJF (eins og á Íslandsmeistaramótinu) en þyngdarflokkana má sjá hér að neðan:

Þyngdarflokkar karla: -68 kg, -79 kg, -90 kg, -101 kg, +101 kg
Þyngdarflokkar kvenna: -64 kg, +64 kg

Mótsstjóri er Sigrún Helga Lund.grettismot 2015

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular