spot_img
Wednesday, October 30, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaGuðlaugur Þór með 10 sekúndna sigur eftir tæknilegt rothögg

Guðlaugur Þór með 10 sekúndna sigur eftir tæknilegt rothögg

Guðlaugur Þór Einarsson vann sinn fyrsta MMA bardaga í gær. Guðlaugur var ekki lengi að afgreiða bardagann og stöðvaði dómarinn bardagann eftir aðeins 10 sekúndur.

Bardaginn fór fram á British Challenge MMA 20: Cage Warriors Academy kvöldinu í gærkvöldi. Bardagakvöldið fór fram í Colchester í Englandi og var Guðlaugur að berjast sinn fyrsta MMA bardaga.

Bardaginn fór fram í millivigt og mætti Guðlaugur hinum norska Robin Halvorsen (1-0 fyrir bardagann). Guðlaugur hamraði Halvorsen með yfirhandar hægri og lét svo höggin dynja á honum þar til dómarinn stöðvaði bardagann.

Bardaginn fór fram í millivigt en bardagann má sjá í Facebook hópnum Íslenskir MMA fans hér en gerast þarf meðlimur í hópnum til að sjá bardagann.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular