spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaGunnar hefur samþykkt að berjast við Darren Till - beðið eftir samþykki...

Gunnar hefur samþykkt að berjast við Darren Till – beðið eftir samþykki Till

John Kavanagh, yfirþjálfari Gunnars Nelson, greindi frá því á Twitter að UFC hafi boðið Gunnari að berjast við Darren Till í London. Gunnar á að hafa samþykkt bardagann og er nú beðið eftir Till.

Ef Darren Till samþykkir yrði bardaginn aðalbardaginn á UFC bardagakvöldinu í London þann 17. mars. Á þessari stundu hefur Till ekki samþykkt bardagann en hann virtist vera til í að mæta Gunnari er þeir áttu í orðaskiptum á dögunum.

Þetta yrði stór bardagi fyrir Gunnar og svo sannarlega hættulegur andstæðingur. Nú er bara að bíða og sjá hvort Till samþykki bardagann.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular