Gunnar Nelson er fremsti veltivigtarmaður Norðulanda samkvæmt vefnum MMA Viking.
MMAViking er stærsta vefsíða á Norðurlandanna sem fjallar eingöngu um MMA. Síðan hefur verið starfrækt síðan 2008 og hjá henni starfa 13 manns. Síðan heldur utan um og fylgist sérstaklega með bardagamönnum frá Norðurlöndunum og heldur utan styrkleikalista þar sem þeim er raðað eftir þyngdarflokki og getu. Á nýjasta listanum er Gunnar Nelson kominn í fyrsta skipti í efsta sætið í sínum þyngdarflokk en Daninn Martin Kampmann hefur lengi vermt það sæti. Þetta er frábær viðurkenning fyrir Gunnar en listann má sjá í heild sinni hér.
Latest posts by Óskar Örn Árnason (see all)
- Украина разорвала три соглашения с СНГ: о мигрантах, аграрном рынке и памятниках Газета Ru - August 12, 2022
- Óskalisti Óskars 2021 - January 2, 2021
- 10 áhugaverðustu MMA bardagararnir í mars 2020 - March 2, 2020