Gunnar Nelson hefur skráð sig til leiks í Mottumars en hann hefur skartað myndarlegri mottu síðustu daga.
Mottumars er eins og flestum landsmönnum er kunnugt um tákn Krabbameinsfélags Íslands í baráttunni gegn krabbameini hjá karlmönnum. Mottumars er bæði fjáröflunarátak og árveknisátak en þeir fjármunir sem safnast í átakinu eru notaðir í forvarnir, fræðslu, ráðgjöf og rannsóknir.
Hægt er að heita á Gunnar á heimasíðu Mottumars hér. Við hvetjum lesendur til að heita á Gunnar og/eða aðra þátttakendur og styrkja um leið gott málefni.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023