Monday, May 27, 2024
HomeForsíðaGunnar Nelson tekur þátt í Mottumars

Gunnar Nelson tekur þátt í Mottumars

gunni motta
Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson. Myndarleg motta.

Gunnar Nelson hefur skráð sig til leiks í Mottumars en hann hefur skartað myndarlegri mottu síðustu daga.

Mottumars er eins og flestum landsmönnum er kunnugt um tákn Krabbameinsfélags Íslands í baráttunni gegn krabbameini hjá karlmönnum. Mottumars er bæði fjáröflunarátak og árveknisátak en þeir fjármunir sem safnast í átakinu eru notaðir í forvarnir, fræðslu, ráðgjöf og rannsóknir.

Hægt er að heita á Gunnar á heimasíðu Mottumars hér. Við hvetjum lesendur til að heita á Gunnar og/eða aðra þátttakendur og styrkja um leið gott málefni.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular