spot_img
Monday, December 23, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaGunnar þarf ekki að vefja hendur sínar í kvöld

Gunnar þarf ekki að vefja hendur sínar í kvöld

Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.
Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.

Gunnar Nelson mætir Rússanum Albert Tumenov í Rotterdam í kvöld. Samkvæmt heimildum MMA Frétta þarf Gunnar ekki að vefja hendurnar á sér.

Það hefur alltaf verið skylda í UFC að vefja á sér hendurnar undir UFC hönskunum (með íþróttateipi). Hornamenn eða aðilar frá viðeigandi íþróttasamböndum sjá yfirleitt um að þetta.

Gunnar hefur alltaf viljað fá minniháttar vafninga í UFC en vill helst ekki vefja neitt. Gunnar vefur aldrei á sér hendurnar á æfingum og getur nú sleppt því í fyrsta sinn í UFC.

Flestir bardagamenn nota þetta til að verja hendurnar sínar undir hönskunum. Margir bardagamenn brjóta á sér hendurnar við að kýla af alefli í andstæðinginn en Gunnar telur sig ekki þurfa vörnina.

Utan UFC komst hann upp með það að sleppa því að nota vafninga en UFC hefur hingað til ekki viljað leyfa það.

vafningar

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular