spot_img
Wednesday, December 18, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentHvað er í gangi með Nate Diaz?

Hvað er í gangi með Nate Diaz?

Nate Diaz er bókaður í bardaga gegn Dustin Poirier í nóvember. Hann virðist samt vera afar ósáttur enn á ný og óvíst hvort bardaginn gegn Poirier sé enn á dagskrá.

Bardagi Nate Diaz og Dustin Poirier var formlega staðfestur á blaðamannafundi UFC síðasta föstudag. Þegar UFC tilkynnti svo bardaga Khabib Nurmagomedov og Conor McGregor á sama blaðamannafundi yfirgaf Nate sviðið.

https://www.youtube.com/watch?v=STwHOFKeuM8

Hann setti svo þetta á Twitter skömmu síðar:

Nate virðist vera eitthvað óánægður þessa dagana og er bardaginn gegn Poirier í óvissu. Bardaginn á að fara fram á UFC 230 þann 3. nóvember í Madison Square Garden.

Nate sagði svo í samtali við slúðurmiðilinn TMZ að hann hafi í raun ekki áhuga á að berjast við neinn. Nate hefur ekki barist síðan hann tapaði fyrir Conor McGregor á UFC 202 í ágúst 2016.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular