0

Leikgreining: Oliveira vs Poirier

ufc269.jpg.optimal

Í aðalbardaga laugardagskvöldsins mætast tveir bestu léttvigtarmenn í heimi. Dustin Poirier er af mörgum talinn besti léttvigtar bardagamaður í heimi og þykir líklegri af veðbönkum. Charles Oliveira hefur þó beltið af ástæðu og hefur sýnt í síðustu bardögum hvers vegna það má ekki vanmeta hann. Continue Reading