UFC 264 fer fram á laugardaginn þar sem Conor McGregor mætir Dustin Poirier í aðalbardaga kvöldsins. Hér má sjá Countdown þáttinn fyrir bardagakvöldið.
Dustin Poirier rotaði Conor McGregor á UFC 257 í janúar. Þeir mætast í þriðja sinn núna á laugardaginn í Las Vegas.
Í næstsíðasta bardaga kvöldsins er mikilvægur bardagi í veltivigtinni á milli Gilbert Burns og Stephen Thompson. Burns barðist síðast um titilinn og Thompson vill ólmur fá tækifæri gegn meistaranum Kamaru Usman.
Þáttinn í heild sinni má sjá hér að neðan.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Julius, Venet og Aron með bardaga á Englandi á laugardaginn - June 3, 2022
- Spá MMA Frétta fyrir UFC 274 - May 7, 2022
- Fjórir Mjölnismenn keppa á ADCC trials á laugardaginn - May 6, 2022