Friday, July 12, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaUFC 264 Embedded: Þáttur 1 og 2

UFC 264 Embedded: Þáttur 1 og 2

Fyrstu tveir þættirnir í Embedded seríunni fyrir UFC 264 eru komnir. Í þáttunum fáum við að kíkja á bakvið tjöldin í aðdraganda bardagakvöldsins.

Í aðalbardaga kvöldsins á UFC 264 mætast þeir Conor McGregor og Dustin Poirier. Þetta verður þriðja viðureign þeirra en Poirier rotaði Conor síðast.

Í fyrsta Embedded þættinum fyrir UFC 264 fáum við að sjá Stephen Thompson taka æfingu í sínum bardagaklúbbi en hann mætir Gilbert Burns um helgina. Gilbert Burns tekur síðustu hörðu æfinguna áður en hann og fer í golf með fjölskyldunni. Dustin Poirier flýgur til Las Vegas og tók útihlaup í hitanum í Las Vegas.

Í 2. þætti tekur Stephen Thompson brettuspretti í bakgarðinum hjá pabba sínum, Dustin Poirier tekur æfingu í Las Vegas og Gilbert Burns sömuleiðis.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular