spot_img
Monday, October 7, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentÚrslit UFC Fight Night: Gane vs. Volkov

Úrslit UFC Fight Night: Gane vs. Volkov

UFC var með bardagakvöld í Las Vegas í kvöld. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þeir Ciryl Gane og Alexander Volkov en hér má sjá úrslit kvöldsins.

Ciryl Gane var með yfirhöndina allan tímann gegn Alexander Volkov. Gane stjórnaði pressunni og náði Volkov lítið að ógna yfir 25 mínúturnar. Gane sigraði eftir einróma dómaraákvörðun og óskaði eftir titilbardaga í kjölfarið.

Aðalhluti bardagakvöldsins:

Þungavigt: Ciryl Gane sigraði Alexander Volkov eftir dómaraákvörðun (50-45, 50-45, 49-46).
Þungavigt: Tanner Boser sigraði Ovince St. Preux með rothöggi (knee and punches) eftir 2:31 í 2. lotu.
Bantamvigt: Timur Valiev sigraði Raoni Barcelos eftir meirihluta dómaraákvörðun (28–28, 29–28, 29–28).
Fjaðurvigt: Bardagi Andre Fili og Daniel Pineda var dæmdur ógildur eftir 46 sekúndur í 2. lotu.
Veltivigt: Tim Means sigraði Nicolas Dalby eftir dómaraákvörðun (29–28, 29–28, 29–28).
Léttvigt: Renato Moicano sigraði Jai Herbert með uppgjafartaki (rear-naked choke) eftir 4:34 í 2. lotu.

Preliminary card (ESPN+)

Léttþungavigt: Kennedy Nzechukwu sigraði Danilo Marques með tæknilegu rothöggi (punches) eftir 20 sekúndur í 3. lotu.
Veltivigt: Shavkat Rakhmonov sigraði Michel Prazeres með uppgjafartaki (rear-naked choke) eftir 2:10 í 2. lotu.
Veltivigt: Jeremiah Wells sigraði Warlley Alves með rothöggi (punches) eftir 30 sekúndur í 2. lotu.
Léttþungavigt: Marcin Prachnio sigraði Isaac Villanueva með tæknilegu rothöggi (body kick) eftir 56 sekúndur í 2. lotu.
Bantamvigt kvenna: Julia Avila sigraði Julija Stoliarenko með uppgjafartaki (rear-naked choke) eftir 4:19 í 3. lotu.
Fjaðurvigt: Charles Rosa sigraði Justin Jaynes eftir klofna dómaraákvörðun.
Léttvigt: Damir Hadžović sigraði Yancy Medeiros eftir dómaraákvörðun.

spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img

Most Popular