spot_img
Friday, October 4, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentHvenær byrjar UFC Fight Night: Gane vs. Volkov?

Hvenær byrjar UFC Fight Night: Gane vs. Volkov?

UFC er með bardagakvöld í Las Vegas í kvöld þar sem þungavigtin er í aðalhlutverki. Þeir Ciryl Gane og Alexander Volkov mætast í aðalbardaga kvöldsins en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja.

Bardagarnir eru á besta tíma að þessu sinni þrátt fyrir að bardagarnir séu í Las Vegas. Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl. 17:00 en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl. 20:00. Alla bardagana er hægt að sjá á Fight Pass rás UFC en aðalhluti bardagakvöldsins er einnig sýndur á Viaplay með íslenskri lýsingu.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl. 20:00)

Þungavigt: Ciryl Gane gegn Alexander Volkov
Þungavigt: Tanner Boser gegn Ovince St. Preux
Bantamvigt: Raoni Barcelos gegn Timur Valiev
Fjaðurvigt: Andre Fili gegn Daniel Pineda
Veltivigt: Tim Means gegn Nicolas Dalby
Léttvigt: Renato Moicano gegn Jai Herbert

ESPN+ upphitunarbardagar (hefjast kl. 17:00)

Léttþungavigt: Kennedy Nzechukwu gegn Danilo Marques
Veltivigt: Shavkat Rakhmonov gegn Michel Prazeres
Veltivigt: Warlley Alves gegn Jeremiah Wells
Léttþungavigt: Marcin Prachnio gegn Isaac Villanueva
Bantamvigt kvenna: Julia Avila gegn Julija Stoliarenko
Fjaðurvigt: Charles Rosa gegn Justin Jaynes
Léttvigt: Yancy Medeiros gegn Damir Hadžović        

spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img

Most Popular