Nýjasta Tappvarpið var spikfeitt enda vantar ekki umræðuefnin eftir UFC 264. Conor McGregor tapaði fyrir Dustin Poirier í annað sinn en farið var ítarlega yfir bardagakvöldið í þættinum.
Þeir Pétur Marinó og Halldór Halldórsson fóru yfir helgina í þættinum en farið var vel yfir UFC 264 og fótbrotið hjá Conor McGregor.
-UFC 125 sögustund
-Bardagar í Póllandi
-Trillan
-Er þetta búið spil hjá Conor?
-Mislukkað guillotine
-Hvernig fótbrotnaði Conor?
-Fáum við fjórða bardagann?
-Gervilegt trash talk
-Brostnir draumarStephen Thompson
-Taivasa partýkall ársins
Þáttinn má hlusta á öllum helstu hlaðvarðsveitum.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023