spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentHvenær byrjar UFC 199?

Hvenær byrjar UFC 199?

UFC-199UFC 199 fer fram í kvöld þar sem tveir titilbardagar verða á dagskrá. Þetta verður sannkölluð bardagaveisla en hvenær byrjar fjörið?

Aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl 2 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl 22:15 á Fight Pass rás UFC. Eftirtaldir bardagar verða á dagskrá:

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl 2 á Stöð 2 Sport 2)

Millivigt: Luke Rockhold gegn Michael Bisping
Bantamvigt: Dominick Cruz gegn Urijah Faber
Fjaðurvigt: Max Holloway gegn Ricardo Lamas
Millivigt: Dan Henderson gegn Hector Lombard
Léttvigt: Dustin Poirier gegn Bobby Green

Upphitunarbardagar (hefst á miðnætti á Fox Sports 1 og Fight Pass á Íslandi)

Fjaðuvigt: Brian Ortega gegn Clay Guida
Léttvigt: Beneil Dariush gegn James Vick
Strávigt kvenna: Jessica Penne gegn Jessica Andrade
Fjaðurvigt: Cole Miller gegn Alex Caceres

Upphitunarbardagar (hefst kl 22:15 á Fight Pass)

Veltivigt: Sean Strickland gegn Tom Breese
Léttþungavigt: Jonathan Wilson gegn Luiz Henrique da Silva
Millivigt: Kevin Casey gegn Elvis Mutapcic
Léttvigt: Polo Reyes gegn Dong Hyun Kim

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular