0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC 199

UFC-199

UFC 199 hefur allt sem MMA aðdáendur gætu óskað sér, þ.e. fyrir utan súperstjörnu á borð við Conor McGregor. Kvöldið er drekkhlaðið af spennandi viðureignum í flestum þyngdarflokkum og ætti að hafa eitthvað fyrir alla, kíkjum á þetta. Continue Reading

0

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í júní 2016

luke rockhold

Það er komið sumar og nægar ástæður til að drífa sig í bústað eða tjaldútileigu eða eitthvað slíkt. Það eru hins vegar líka nægar ástæður til að halda sig heima og glápa á allt það dásamlega sem er framundan í MMA heiminum á næstunni. Continue Reading