Urijah Faber ætlar ekki að hætta strax
Urijah Faber ætlar ekki að hætta í MMA og langar að berjast áfram. Hinn 37 ára Faber íhugaði að hætta en skipti fljótt um skoðun. Continue Reading
Urijah Faber ætlar ekki að hætta í MMA og langar að berjast áfram. Hinn 37 ára Faber íhugaði að hætta en skipti fljótt um skoðun. Continue Reading
12. þáttur Tappvarpsins var tekinn upp í gær. Í þættinum fórum við vel yfir UFC 199 og skoðuðum stóra Ariel Helwani málið. Continue Reading
Ariel Helwani er ekki lengur í lífstíðarbanni í UFC. Bardagasamtökin ákváðu í gær að lyfta banninu af MMA Figthing vefsíðunni og mun Ariel Helwani geta mætt á næstu viðburði UFC rétt eins og áður. Continue Reading
UFC 199 var besta bardagakvöld ársins. Bardagakvöldið hafði allt. Óvænt úrslit, rosalega bardaga, endurkomur og viðburðaríkan blaðamannafund. Kíkjum á Mánudagshugleiðingarnar. Continue Reading
Það er enginn kærleikur á milli Luke Rockhold og Michael Bisping. Bretinn Bisping rotaði Luke Rockhold á UFC 199 í gær og er nýr millivigtarmeistari UFC. Continue Reading
Virtasta fjölmiðlamanni MMA heimsins, Ariel Helwani, var vísað úr höllinni í gær á UFC 199. Blaðamannapassinn hans var tekinn af honum rétt áður en aðalbardaginn byrjaði. Continue Reading
UFC 199 fer fram í kvöld og líkt og fyrir öll stóru bardagakvöldin birta pennar MMA Frétta spá sína. Continue Reading
Vigtunin fyrir UFC 199 í gær var með breyttu sniði. Það var lítil spenna í vigtuninni enda hafði sjálf vigtunin farið fram nokkrum klukkustundum fyrr. Continue Reading
UFC 199 fer fram í kvöld þar sem tveir titilbardagar verða á dagskrá. Þetta verður sannkölluð bardagaveisla en hvenær byrjar fjörið? Continue Reading
Eins og við greindum frá í morgun er goðsögnin Muhammad Ali fallin frá. Heimurinn syrgir þennan ótrúlega mann en tengdasonur hans þarf að berjast í kvöld. Continue Reading
UFC 199 hefur allt sem MMA aðdáendur gætu óskað sér, þ.e. fyrir utan súperstjörnu á borð við Conor McGregor. Kvöldið er drekkhlaðið af spennandi viðureignum í flestum þyngdarflokkum og ætti að hafa eitthvað fyrir alla, kíkjum á þetta. Continue Reading
UFC 199 fer fram á morgun og verður bardagakvöldið ansi skemmtilegt. Hrafn Jónsson er spámaður helgarinnar en hann telur að Rockhold muni verja titilinn sinn. Continue Reading
Það er komið sumar og nægar ástæður til að drífa sig í bústað eða tjaldútileigu eða eitthvað slíkt. Það eru hins vegar líka nægar ástæður til að halda sig heima og glápa á allt það dásamlega sem er framundan í MMA heiminum á næstunni. Continue Reading
Dominick Cruz mætir Urijah Faber á UFC 199 um helgina. Þetta verður annar bardagi hans í ár en undirbúningurinn fyrir hans síðasta bardaga gekk vægast sagt illa. Continue Reading