spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentHvenær byrjar UFC 206?

Hvenær byrjar UFC 206?

UFC 206 fer fram í kvöld þar sem Max Holloway mætir Anthony Pettis í aðalbardaga kvöldsins. En hvenær byrja bardagarnir?

Bardagi Anthony Pettis og Max Holloway átti upphaflega að vera upp á bráðabirgðarbeltið í fjaðurvigtinni. Pettis náði ekki vigt í gær og fær Pettis því ekkert belti ef hann vinnur í kvöld en Holloway getur ennþá orðið bráðabirgðarmeistari.

Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl 23:30 og verður í beinni á Fight Pass rás UFC. Aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl 3 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Hér má sjá hvaða bardagar verða á dagskrá í kvöld.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl 3)

Hentivigt (148 pund): Max Holloway gegn Anthony Pettis
Veltivigt: Donald Cerrone gegn Matt Brown
Fjaðurvigt: Cub Swanson gegn Doo Ho Choi
Millivigt: Tim Kennedy gegn Kelvin Gastelum
Veltivigt: Jordan Mein gegn Emil Meek

Fox Sports 1 upphitunarbardagar (hefjast kl 1)

Léttþungavigt: Nikita Krylov gegn Misha Cirkunov
Léttvigt: Olivier Aubin-Mercier gegn Drew Dober
Hentivigt (117,5 pund): Valérie Létourneau gegn Viviane Pereira
Bantamvigt: Mitch Gagnon gegn Matthew Lopez

UFC Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast kl 23:30)

Léttvigt: John Makdessi gegn Lando Vannata
Hentivigt (158 pund): Jason Saggo gegn Rustam Khabilov
Fluguvigt: Zach Makovsky gegn Dustin Ortiz

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular