Anthony Pettis semur við PFL
Anthony Pettis var ekki lengi atvinnulaus. Eftir að hafa yfirgefið UFC hefur Pettis nú samið við PFL. Lesa meira
Anthony Pettis var ekki lengi atvinnulaus. Eftir að hafa yfirgefið UFC hefur Pettis nú samið við PFL. Lesa meira
Anthony Pettis hefur ákveðið að semja ekki aftur við UFC. Pettis ætlar að söðla um og er nú laus allra mála hjá UFC. Lesa meira
Donald Cerrone mætir Anthony Pettis á UFC 249 þann 9. maí. Þetta verður fyrsti bardaginn hans síðan hann tapaði fyrir Conor McGregor í janúar. Lesa meira
Anthony Pettis er ekki sáttur með USADA. Pettis skar sig á lyfjaprófsglasi fyrir hans síðasta bardaga og hafði það áhrif á frammistöðu hans. Lesa meira
Nate Diaz snéri aftur í búrið í gær eftir þriggja ára fjarveru. Diaz sigraði Anthony Pettis eftir dómaraákvörðun og ætlar ekki að láta líða langt þangað til hann berst næst. Lesa meira
Nate Diaz skrópaði á fjölmiðladaginn í dag. Diaz sagðist ekki nenna að mæta enda talaði hann við fjölmiðla í gær. Lesa meira
UFC 241 fer fram á laugardaginn og er bardagakvöldið ansi veglegt. Barist verður um þungavigtartitilinn og þá mun Nate Diaz snúa aftur eftir langa fjarveru. Lesa meira
Nate Diaz virðist vera á leið aftur í búrið í ágúst. Diaz mætir Anthony Pettis í veltivigt á UFC 241. Lesa meira
Gunnar Nelson er ekki lengur á topp 15 styrkleikalista UFC í veltivigtinni. Nýr listi kom í morgun en þar er Gunnar ekki lengur meðal 15 efstu áskorenda. Lesa meira
UFC var með bardagakvöld í Nashville á laugardagskvöldið. Í aðalbardaga kvöldsins sáum við Anthony Pettis rota Stephen Thompson en hér eru Mánudagshugleiðingar eftir bardagakvöldið. Lesa meira
UFC er með fínasta bardagakvöld í Nashville í kvöld. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Stephen Thompson og Anthony Pettis en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagakvöldið. Lesa meira
UFC er með bardagakvöld í Nashville í kvöld. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Stephen Thompson og Anthony Pettis. Lesa meira
Ariel Helwani segir að Anthony Pettis ætli sér upp í veltivigt til að berjast við Stephen Thompson. Bardaginn færi þá fram í mars en UFC hefur ekki staðfest bardagann enn. Lesa meira
UFC 229 fer fram annað kvöld í Las Vegas þar sem risabardagi Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov verður á dagskrá. Bardagakvöldið er einfaldlega geggjað en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagana. Lesa meira