0

Myndband: UFC 241 Countdown

UFC 241 fer fram á laugardaginn og er bardagakvöldið ansi veglegt. Barist verður um þungavigtartitilinn og þá mun Nate Diaz snúa aftur eftir langa fjarveru.

Þungavigtarmeistarinn Daniel Cormeir tók titilinn af Stipe Miocic í júlí í fyrra. Miocic hefur ekki barist síðan og fær nú tækifæri á að endurheimta titilinn.

Nate Diaz snýr loksins aftur í búrið á laugardaginn. Diaz barðist síðast þann 20. ágúst 2016 þegar hann tapaði fyrir Conor McGregor og spurning hvernig hann kemur til leiks eftir langa fjarveru. Anthony Pettis barðist sinn fyrsta bardaga í veltivigt fyrr á árinu þegar hann rotaði Stephen Thompson. Þetta ætti að verða mjög flottur bardagi!

Þáttinn í heild sinni má sjá svo hér.

Pétur Marinó Jónsson
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.