Daniel Cormier var með kórónuveiruna fyrir bardagann gegn Stipe Miocic
Daniel Cormier tapaði fyrir Stipe Miocic í lokabardaga sínum í haust. Þungar og erfiðar æfingar voru ekki það eina sem Daniel Cormier þurfti að koma sér í gegnum í undirbúningi sínum fyrir trílógíu bardagann um þungavigtarbeltið. Continue Reading