Pabbi Stipe Miocic laus við krabbamein sama dag og Stipe vann titilinn
Laugardagurinn 17. ágúst var ansi þýðingarmikill fyrir Stipe Miocic. Miocic endurheimti þungavigtartitilinn og fékk frábærar fréttir af pabba sínum. Continue Reading
Laugardagurinn 17. ágúst var ansi þýðingarmikill fyrir Stipe Miocic. Miocic endurheimti þungavigtartitilinn og fékk frábærar fréttir af pabba sínum. Continue Reading
Paulo Costa bætti talsvert á sig eftir vigtunina og fram að bardaga. Costa var bara sjö kílóum léttari en þungavigtarmeistarinn Stipe Miocic. Continue Reading
UFC 241 fór fram um helgina þar sem Stipe Miocic endurheimti titilinn. Miocic er nú þungavigtarmeistarinn aftur en hér eru Mánudagshugleiðingar eftir bardagakvöldið. Continue Reading
Stipe Miocic var eðlilega mjög sáttur eftir sigur sinn á Daniel Cormier um helgina. Miocic tók flottan dans en það var erfitt að skilja hann í viðtalinu eftir bardagann. Stipe Miocic var mjög æstur eftir sigurinn og var mjög erfitt… Continue Reading
Daniel Cormier tapaði fyrir Stipe Miocic með tæknilegu rothöggi í 4. lotu á UFC 241 um helgina. Cormier var afar svekktur með sjálfan sig eftir bardagann. Continue Reading
Nate Diaz snéri aftur í búrið í gær eftir þriggja ára fjarveru. Diaz sigraði Anthony Pettis eftir dómaraákvörðun og ætlar ekki að láta líða langt þangað til hann berst næst. Continue Reading
UFC 241 fór fram í Anaheim, Kaliforníu í nótt. Í aðalbardagaga kvöldsins mættust Daniel Cormier og Stipe Miocic í titilbardaga. Hér eru úrslit kvöldsins. Aðalhluti bardagakvöldsins Titilbardagi í þungavigt Stipe Miocic sigrar Daniel Cormier eftir tæknilegt rothögg í fjórðu lotu… Continue Reading
UFC 241 fer fram í kvöld og lítur bardagakvöldið ansi vel út. Þeir Daniel Cormier og Stipe Miocic mætast í aðalbardaga kvöldsins en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja. Continue Reading
UFC 241 fer fram í kvöld og er bardagakvöldið mjög spennandi. Líkt og fyrir öll stóru bardagakvöldin birta pennar MMA Frétta sína spá fyrir kvöldið. Continue Reading
Vigtunin fyrir UFC 241 fer nú fram um þessar mundir. Aftur var Daniel Cormier þyngri en Stipe Miocic líkt og í fyrra. Continue Reading
Nate Diaz skrópaði á fjölmiðladaginn í dag. Diaz sagðist ekki nenna að mæta enda talaði hann við fjölmiðla í gær. Continue Reading
Opna æfingin fyrir UFC 241 fór fram á miðvikudag. Nate Diaz kveikti sér í einni jónu á sviðinu á æfingunni. Continue Reading
UFC 241 fer fram um helgina þar sem nokkrir mjög áhugaverðir bardagar eiga sér stað. Í nýjasta Tappvarpinu hituðum við vel upp fyrir helgina. Continue Reading
UFC 241 fer fram á laugardaginn og er bardagakvöldið ansi veglegt. Barist verður um þungavigtartitilinn og þá mun Nate Diaz snúa aftur eftir langa fjarveru. Continue Reading