Thursday, June 20, 2024
spot_img
HomeErlentUFC 241 úrslit

UFC 241 úrslit

UFC 241 fór fram í Anaheim, Kaliforníu í nótt. Í aðalbardagaga kvöldsins mættust Daniel Cormier og Stipe Miocic í titilbardaga. Hér eru úrslit kvöldsins.

Aðalhluti bardagakvöldsins

Titilbardagi í þungavigt Stipe Miocic sigrar Daniel Cormier eftir tæknilegt rothögg í fjórðu lotu

Nate Diaz sigrar Anthony Pettis eftir dómaraákvörðun (einróma)

Paulo Costa sigrar Yoel Romero eftir dómaraákvörðun (einróma)

Sodiq Yusuff sigrar Gabriel Benitez eftir rothögg í fjórðu lotu

Derek Brunson sigrar Ian Heinisch eftir dómaraákvörðun (einróma)

ESPN Upphitunarbardagar

Khama Worthy sigrar Devonte Smith eftir rothögg í fyrstu lotu

Cory Sandhagen sigrar Raphael Assuncao eftir dómaraákvörðun (einróma)

Drakkar Klose sigrar Christos Giagos eftir dómaraákvörðun (einróma)

Casey Kenney sigrar Manny Bermudez eftir dómaraákvörðun (einróma)

UFC Fight Pass upphitunarbardagar

Hannah Cifers sigrar Jodie Esquibel eftir dómaraákvörðun (einróma)

Kyung Ho Kang sigrar Brandon Davis eftir dómaraákvörðun (klofin)

Sabina Mazo sigrar Shana Dobson eftir dómaraákvörðun (einróma)

Guttormur Árni Ársælsson
Guttormur Árni Ársælsson
-Pistlahöfundur -Fjólublátt belti í BJJ -Lýsi UFC á Viaplay þegar Pétur hefur eitthvað merkilegra að gera
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular