Tuesday, May 21, 2024
HomeErlentHvenær byrjar UFC Fight Night: Thompson vs. Pettis?

Hvenær byrjar UFC Fight Night: Thompson vs. Pettis?

UFC er með bardagakvöld í Nashville í kvöld. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Stephen Thompson og Anthony Pettis.

Aðalbardagi kvöldsins verður athyglisverður en þar fer Anthony Pettis upp í veltivigt og mætir Stephen Thompson. Bardagakvöldið er á ágætis tíma á Íslandi en fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl. 21:00 en aðalhluti bardagakvöldsins hefst á miðnætti. Allir bardagarnir eru aðgengilegir á Fight Pass rás UFC á Íslandi.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefjast á miðnætti)

Veltivigt: Stephen Thompsongegn Anthony Pettis
Þungavigt: Curtis Blaydes gegn Justin Willis
Léttvigt: John Makdessi gegn Jesus Pinedo
Fluguvigt: Jussier Formiga gegn Deiveson Figueiredo
Hentivigt (148,5 pund*): Luis Peña gegn Steven Peterson
Fluguvigt kvenna: Maycee Barber gegn JJ Aldrich

ESPN+ upphitunarbardagar (hefjast kl. 21:00)

Fjaðurvigt: Bryce Mitchell gegn Bobby Moffett
Bantamvigt: Frankie Saenz gegn Marlon Vera
Fluguvigt kvenna: Alexis Davis gegn Jennifer Maia
Strávigt kvenna: Randa Markos gegn Angela Hill
Bantamvigt: Ryan MacDonald gegn Chris Gutierrez
Fluguvigt: Eric Shelton gegn Jordan Espinosa

*Luis Pena náði ekki vigt

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular