Max Holloway svarar Jose Aldo
Max Holloway var ekki sáttur með ummæli Jose Aldo um sig í viðtali við Ariel Helwani. Aldo sagði að Holloway hefði neitað að berjast við sig en Holloway er ekki á sama máli. Continue Reading
Max Holloway var ekki sáttur með ummæli Jose Aldo um sig í viðtali við Ariel Helwani. Aldo sagði að Holloway hefði neitað að berjast við sig en Holloway er ekki á sama máli. Continue Reading
Norðmaðurinn Emil Weber Meek var stoppaður í tollinum í Kanada á leið sinni heim til Noregs. Meek ferðaðist með öxi til Kanada en komst ekki með hana aftur heim. Continue Reading
UFC 206 fór fram á laugardaginn þar sem Max Holloway fór með sigur af hólmi gegn Anthony Pettis. Hér eru Mánudagshugleiðingarnar eftir UFC 206. Continue Reading
Í einum af fyrstu bardögum kvöldsins í gær á UFC 206 fengum við að sjá eitt af rothöggum ársins. Continue Reading
Norðmaðurinn Emil Weber Meek neyddist til að snyrta skeggið sitt í dag fyrir bardagann gegn Jordan Mein í kvöld. Íþróttasamband Ontario krafðist þess að skeggið yrði snyrt. Continue Reading
UFC 206 fer fram í Toronto í Kanada í nótt en Anthony Pettis og Max Holloway mætast í aðalbardaga kvöldsins. Hér er spá MMA Frétta fyrir bardagakvöldið. Continue Reading
Doo Hoi Choi fær sinn stærsta bardaga á ferlinum í kvöld þegar hann mætir Cub Swanson. Choi lítur ekki út fyrir að vera hættulegur bardagamaður en ekki láta útlitið blekkja ykkur. Continue Reading
Anthony Pettis mun ekki fá beltið um mittið ef hann vinnur Max Holloway í kvöld. Pettis náði ekki vigt í gær og gat hann ómögulega skorið meira niður. Continue Reading
UFC 206 fer fram í kvöld þar sem Max Holloway mætir Anthony Pettis í aðalbardaga kvöldsins. Spámaður helgarinnar er Alexander Jarl. Continue Reading
UFC 206 fer fram í kvöld þar sem Max Holloway mætir Anthony Pettis í aðalbardaga kvöldsins. En hvenær byrja bardagarnir? Continue Reading
Það eru tvö UFC kvöld um helgina, eitt lítið og eitt stórt. Þetta er ekki flókið, stóra kvöldið á laugardagskvöldið er bardagakvöldið sem skiptir máli, hitt er allt í lagi ef þið hafið ekkert betra að gera. Förum yfir þetta. Continue Reading
UFC 206 fer fram á laugardaginn þar sem þeir Anthony Pettis og Max Holloway berjast um bráðabirgðartitilinn í fjaðurvigtinni. Continue Reading
Þar með hefst síðasti mánuður ársins. Þetta ár hefur verið mjög gott en lumar þó enn á nokkrum gullmolum. Það eru fimm UFC og fjögur Bellator kvöld í desember en það er UFC 207 sem allt snýst um. Kíkjum á þetta. Continue Reading
Kelvin Gastelum fékk á dögunum sex mánaða bann fyrir að mæta ekki í vigtun fyrir UFC 205. Banninu hefur nú verið aflétt og getur hann barist við Tim Kennedy á UFC 206 þann 10. desember. Continue Reading