0

Hvenær byrjar UFC 216?

UFC 216 fer fram í nótt í Las Vegas. Tveir titilbardagar verða á dagskrá en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja.

Þeir Tony Ferguson og Kevin Lee mætast í aðalbardaga kvöldsins en barist verður upp á bráðabirgðarbeltið í léttvigt. Demetrious Johnson freistar þess að verja fluguvigtartitilinn sinn í 11. sinn og þar með bæta met Anderson Silva takist honum að sigra Ray Borg.

Aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl 2 í nótt og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl 22:30 og verður í beinni útsendingu á Fight Pass rás UFC.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl 2 á Stöð 2 Sport)

Titilbardagi í léttvigt: Tony Ferguson gegn Kevin Lee
Titilbardagi í fluguvigt: Demetrious Johnson gegn Ray Borg
Þungavigt: Fabrício Werdum gegn Derrick Lewis
Fluguvigt kvenna:  Mara Romero Borella gegn Kalindra Faria
Léttvigt: Beneil Dariush gegn Evan Dunham

FX upphitunarbardagar (hefjast á miðnætti)

Bantamvigt: Tom Duquesnoy gegn Cody Stamann
Fluguvigt: Matt Schnell gegn Marco Beltrán
Léttvigt: Bobby Green gegn Lando Vannata
Strávigt kvenna: Pearl Gonzalez gegn Poliana Botelho

UFC Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast kl 22:30)

Þungavigt: Walt Harris gegn Mark Godbeer
Fluguvigt: John Moraga gegn Magomed Bibulatov
Millivigt: Thales Leites gegn Brad Tavares

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply