spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentHvenær byrjar UFC 221?

Hvenær byrjar UFC 221?

UFC 221 fer fram í nótt í Perth í Ástralíu. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Yoel Romero og Luke Rockhold en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja.

Upphaflega átti aðalbardaginn vera upp á bráðabirgðarbeltið í millivigt en þar sem Yoel Romero náði ekki tilsettri þyngd getur aðeins Rockhold orðið meistari með sigri en ekki Romero.

Þó bardagarnir fari fram í Ástralíu er bardagakvöldið á bandarískum tíma. Fyrsti bardagi kvöldsins hefst því kl. 23:30 á Fight Pass rás UFC en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl. 3 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Í Ástralíu mun fyrsti bardagi nefnilega byrja kl. 10:30 á sunnudagsmorgni.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl 3)

Hentivigt (187,7 pund): Yoel Romero gegn Luke Rockhold
Þungavigt: Mark Hunt gegn Curtis Blaydes
Þungavigt: Tai Tuivasa gegn Cyril Asker
Veltivigt: Jake Matthews gegn Li Jingliang
Léttþungavigt: Tyson Pedro gegn Saparbek Safarov

Fox Sports 1 upphitunarbardagar (hefjast kl 1)

Léttvigt: Damien Brown gegn Dong Hyun Kim
Millivigt: Rob Wilkinson gegn Israel Adesanya
Fjaðurvigt: Jeremy Kennedy gegn Alexander Volkanovski
Fluguvigt: Jussier Formiga gegn Ben Nguyen

UFC Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast kl 23:30)

Léttvigt: Ross Pearson gegn Mizuto Hirota
Bantamvigt: Teruto Ishihara gegn José Alberto Quiñónez
Veltivigt: Luke Jumeau gegn Daichi Abe

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular