spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentHvenær byrjar UFC 235?

Hvenær byrjar UFC 235?

Það er magnað bardagakvöld á dagskrá í kvöld þegar UFC 235 fer fram. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Jon Jones og Anthony Smith en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja.

Bardagakvöldið fer fram í Las Vegas og byrjar fyrsti bardagi kvöldsins kl. 23:30 í nótt. Aðalhluti bardagakvöldsins hefst svo kl. 3 í nótt og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en alla upphitunarbardaga kvöldsins má sjá á Fight Pass rás UFC. Tveir titilbardagar eru á dagskrá og heill hellingur af spennandi bardögum.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl. 3:00)

Titilbardagi í léttþungavigt: Jon Jones gegn Anthony Smith
Titilbardagi í veltivigt: Tyron Woodley gegn Kamaru Usman
Veltivigt: Robbie Lawler gegn Ben Askren
Strávigt kvenna: Tecia Torres gegn Weili Zhang
Bantamvigt: Cody Garbrandt gegn Pedro Munhoz

ESPN upphitunarbardagar (hefjast kl. 1:00)

Fjaðurvigt: Jeremy Stephens gegn Zabit Magomedsharipov
Léttþungavigt: Misha Cirkunov gegn Johnny Walker
Bantamvigt: Cody Stamann gegn Alejandro Pérez
Veltivigt: Diego Sanchez gegn Mickey Gall

UFC Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast kl. 23:30)

Millivigt: Edmen Shahbazyan gegn Charles Byrd
Bantamvigt kvenna: Gina Mazany gegn Macy Chiasson
Strávigt kvenna: Polyana Viana gegn Hannah Cifers

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular