Allir náðu vigt fyrir UFC 261
Það var ekkert vesen í vigtuninni fyrir UFC 261 sem fram fór fyrr í dag. Allir þrír titilbardagarnir eru staðfestir og náðu allir 26 bardagamenn kvöldsins tilsettri þyngd. Continue Reading
Það var ekkert vesen í vigtuninni fyrir UFC 261 sem fram fór fyrr í dag. Allir þrír titilbardagarnir eru staðfestir og náðu allir 26 bardagamenn kvöldsins tilsettri þyngd. Continue Reading
Apríl mánuður er genginn í garð og verða hörku bardagar á dagskrá. Öll stærstu bardagasamtökin verða með góða bardaga þennan mánuðinn og verður fróðlegt að sjá hvernig þetta spilast. Continue Reading
Dana White, forseti UFC, tilkynnti í gær að UFC 261 verði með fulla höll af áhorfendum í apríl. Bardagakvöldið verður í Flórída og verða þrír titilbardagar á dagskrá. Continue Reading
UFC 258 fór fram á laugardaginn þar sem Kamaru Usman sigraði Gilbert Burns í aðalbardaga kvöldsins. Hér eru Mánudagshugleiðingar eftir bardagakvöldið. Continue Reading
UFC 258 fór fram í Las Vegas í kvöld. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þeir Kamaru Usman og Gilbert Burns en hér má sjá úrslit kvöldsins. Continue Reading
UFC 258 fer fram í kvöld þar sem þeir Kamaru Usman og Gilbert Burns mætast í aðalbardaga kvöldsins. Líkt og fyrir öll stóru kvöldin birta pennar MMA Frétta sína spá. Continue Reading
Gilbert Burns mætir Kamaru Usman í titilbardaga á laugardagskvöldið. Getur Burns hrifsað beltið af Usman? Continue Reading
UFC 258 fer fram í kvöld í Las Vegas. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Kamaru Usman og Gilbert Burns en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja. Continue Reading
Vigtunin fyrir UFC 258 er nú í gangi og hefur allt gengið vel fyrir sig. Kamaru Usman og Gilbert Burns náðu vigt fyrir titilbardaga þeirra. Continue Reading
UFC 258 fer fram á laugardaginn í Las Vegas. Countdown þátturinn fyrir bardagakvöldið er kominn á sinn stað. Continue Reading
Febrúar mánuður er kominn af stað og verður nokkuð góður í MMA heiminum. Það verða bardagakvöld allar helgar í febrúar og fínir bardagar á dagskrá. Continue Reading
Næsta titilvörn Kamaru Usman verður gegn Gilbert Burns í febrúar. UFC hefur átt í vandræðum með að bóka bardagann en nú er komin dagsetning. Continue Reading
UFC ætlar að fresta titilbardaga Kamaru Usman og Gilbert Burns fram á næsta ár. Usman þarf meiri tíma til að jafna sig á meiðslum. Continue Reading
Miðað við nýjustu orðróma eru línurnar að skýrast í veltivigt UFC. Svo virðist sem BMF titillinn verður aftur á dagskrá hjá Nate Diaz og Jorge Masvidal. Continue Reading