Mánudagshugleiðingar eftir UFC 235
UFC 235 fór fram um helgina í Las Vegas. Kvöldið var af stærri gerðinni og útkoman var á vissan hátt söguleg en hér eru Mánudagshugleiðingar eftir bardagakvöldið. Lesa meira
UFC 235 fór fram um helgina í Las Vegas. Kvöldið var af stærri gerðinni og útkoman var á vissan hátt söguleg en hér eru Mánudagshugleiðingar eftir bardagakvöldið. Lesa meira
Nýr veltivigtarmeistari UFC er strax kominn með augun á næsta andstæðingi. Að öllum líkindum verður það Colby Covington en Usman og Covington lentu í áflogum í gær í Las Vegas. Lesa meira
UFC 235 fór fram í nótt í Las Vegas. Tveir titilbardagar voru á dagskrá en hér má sjá úrslit kvöldsins. Lesa meira
Ben Askren er mættur í UFC og berst sinn fyrsta bardaga í UFC í kvöld. Af því tilefni var Askren fenginn til að grilla aðra bardagamenn í veltivigtinni og var útkoman nokkuð skemmtileg. Lesa meira
UFC 235 fer fram í nótt og er bardagakvöldið ansi spennandi. Tveir titilbardagar eru á dagskrá en líkt og fyrir öll stóru kvöldin hjá UFC birta pennar MMA Frétta sína spá fyrir kvöldið. Lesa meira
Það er magnað bardagakvöld á dagskrá í kvöld þegar UFC 235 fer fram. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Jon Jones og Anthony Smith en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja. Lesa meira
Í kvöld fer fram UFC 235 í Las Vegas. Þar mætast í aðalbardaga kvöldsins þeir Jon Jones og Anthony Smith um léttþungavigtartitilinn. Þar að auki mætast Tyron Woodley og Kamaru Usman í veltivigtartitilbardaga en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagakvöldið. Lesa meira
Það hlýtur að vera stór mánuður þegar Jon Jones kemst ekki í topp 5 á listanum. Mars er sérstaklega stór mánuður fyrir veltivigt en átta af þeim allra bestu mætast, þar á meðal Gunnar Nelson í mikilvægum bardaga. Dembum okkur í þetta. Lesa meira
Colby Covington ætlar ekki að láta nafn sitt gleymast og er mættur til Las Vegas með smá læti. Barist verður um veltivigtartitilinn en Covington vill meina að hann hafi átt að fá titilbardaga í stað Kamaru Usman. Lesa meira
Lyfjaprófasaga Jon Jones ætlar engan endi að taka. Nú hefur NAC gefið það út að fjögur nýlega lyfjapróf Jones hafi verið jákvæð. Lesa meira
Ben Askren berst sinn fyrsta bardaga í UFC á laugardaginn þegar hann mætir Robbie Lawler. Spurningin er hvort Ben Askren nái að standa við stóru orðin og haldist ósigraður meðal þeirra bestu. Lesa meira
Colby Covington er ekki beint sáttur með sína stöðu í UFC í dag. Covington var lofað titilbardaga en nú er Kamaru Usman á leið í búrið með meistaranum Tyron Woodley. Lesa meira
Anthony Smith mætir líklegast Jon Jones á UFC 235 í mars. Smith segist vera alveg sama um öll lyfjamál Jon Jones og mætir Jones í titilbardaga í léttþungavigt. Lesa meira
UFC 235 er heldur betur að taka á sig skemmtilega mynd. Ef allt gengur eftir verður bardagakvöldið smekkfullt af skemmtilegum bardögum. Lesa meira