Ben Askren er mættur í UFC og berst sinn fyrsta bardaga í UFC í kvöld. Af því tilefni var Askren fenginn til að grilla aðra bardagamenn í veltivigtinni og var útkoman nokkuð skemmtileg.
Ben Askren mætir Robbie Lawler á UFC 235 í kvöld. Mikil eftirvænting ríkir fyrir komu Ben Askren í UFC en hann hefur verið meistari í ONE Championship og Bellator.
Í þessu myndbandi UFC grillar Ben Askren þá Nick Diaz, Tyron Woodley, Darren Till, Mike Perry, Colby Covington og fleiri.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Julius, Venet og Aron með bardaga á Englandi á laugardaginn - June 3, 2022
- Spá MMA Frétta fyrir UFC 274 - May 7, 2022
- Fjórir Mjölnismenn keppa á ADCC trials á laugardaginn - May 6, 2022