0

2014: Stærstu fréttir ársins

nelson_story

Árið er senn á enda og á næstu dögum munum við útnefna bestu rothögg ársins, bestu uppgjafartök ársins, bestu bardaga ársins, bardagamenn ársins og svo stærstu fréttir ársins. Í dag rifjum við upp helstu fréttir á árinu sem er að líða. Lesa meira

0

Ben Askren leystur undan samningi hjá Bellator – er hann á leið í UFC?

askren

Núverandi veltivigarmeistari Bellator, Ben Askren, hefur verið leystur undan samningi hjá samtökunum. Björn Rebney, forseti Belletor, staðfesti þetta í dag á Twitter. Askren, sem er ósigraður með 12 sigra, hefur lýst yfir áhuga á því að keppa í UFC og meðal annars viðrað þá skoðun sína að hann eigi að fá að mæta núverandi UFC meistaranum Georges St. Pierre. Lesa meira