spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentHvenær byrjar UFC 236?

Hvenær byrjar UFC 236?

UFC 236 fer fram í kvöld þar sem tveir titilbardagar verða á dagskrá. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Max Holloway og Dustin Poirier en hér má sjá hvenær bardagarnir byrka.

Báðir titilbardagarnir eru svo kallaðir bráðabirgðatitlar en þetta er í fyrsta sinn í sögu UFC sem tveir slíkir titilbardagar eru á sama kvöldi. Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl. 22:15 en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl. 2 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl. 2)

Titilbardagi í léttvigt: Max Holloway gegn Dustin Poirier
Titilbardagi í millivigt: Kelvin Gastelum gegn Israel Adesanya
Léttþungavigt: Eryk Anders gegn Khalil Rountree Jr.
Veltivigt: Alan Jouban gegn Dwight Grant
Léttþungavigt: Ovince Saint Preux gegn Nikita Krylov

ESPN upphitunarbardagar (hefjast á miðnætti)

Léttvigt: Jalin Turner gegn Matt Frevola
Fluguvigt: Wilson Reis gegn Alexandre Pantoja
Veltivigt: Max Griffin gegn Zelim Imadaev
Bantamvigt: Boston Salmon gegn Khalid Taha

UFC Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast kl. 22:15)

Veltivigt: Curtis Millender gegn Belal Muhammad
Bantamvigt: Montel Jackson gegn Andre Soukhamthath
Fluguvigt kvenna: Lauren Mueller gegn Poliana Botelho
Bantamvigt: Brandon Davis gegn Randy Costa

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular