spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentHvenær byrjar UFC 240?

Hvenær byrjar UFC 240?

UFC 240 fer fram í Kanada í kvöld. Þeir Max Holloway og Frankie Edgar mætast í aðalbardaga kvöldsins en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja.

Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl. 23:00 en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl. 2:00 á Stöð 2 Sport. Hér má sjá þá bardaga sem eru á dagskrá.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl. 2:00)

Titilbardagi í fjaðurvigt: Max Holloway gegn Frankie Edgar
Fjaðurvigt kvenna: Cris Cyborg gegn Felicia Spencer
Veltivigt: Geoff Neal gegn Niko Price
Léttvigt: Olivier Aubin-Mercier gegn Arman Tsarukyan
Millivigt: Marc-André Barriault gegn Krzysztof Jotko

ESPN 2 upphitunarbardagar (hefjast á miðnætti)

Fluguvigt kvenna: Alexis Davis gegn Viviane Araújo
Fjaðurvigt: Hakeem Dawodu gegn Yoshinori Horie
Fjaðurvigt: Gavin Tucker gegn Seung Woo Choi
Fluguvigt: Alexandre Pantoja gegn Deiveson Figueiredo      

UFC Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast kl. 23:00)

Fluguvigt kvenna: Gillian Robertson gegn Sarah Frota
Veltivigt: Erik Koch gegn Kyle Stewart

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular