Tuesday, June 18, 2024
spot_img
HomeForsíðaÚrslit Sub Only 1

Úrslit Sub Only 1

Reykjavík MMA var með sitt fyrsta Sub Only mót í dag. Valdimar Torfason og Dagmar Hrund voru tvöfaldir meistarar í dag en þau unnu bæði sína flokka og opnu flokkana.

Mótið fór fram í húsakynnum Reykjavík MMA í dag og var keppt undir EBI reglum. Einungis var því hægt að sigra með uppgjafartaki og engin stig í boði en glímurnar fóru fram í MMA búri. Öll úrslit mótsins má sjá hér að neðan.

-60 kg flokkur kvenna

1. sæti: Ida Pauliina Laine (Mjölnir)
2. sæti: Ariane Djahansouzi (Momentum BJJ)

+60 kg flokkur kvenna

1. sæti: Dagmar Hrund Sigurleifsdóttir (Reykjavík MMA)
2. sæti: Hildur María Sævarsdóttir (Reykjavík MMA)
3. sæti: Ásta Bolladóttir (Mjölnir)

-70 kg flokkur karla

1. sæti: Sigursteinn Óli Ingólfsson (Mjölnir)
2. sæti: Andri Jónsson (Mjölnir)
3. sæti: Egill Már Kolbeinsson (Momentum BJJ)

-85 kg flokkur karla

1. sæti: Valdimar Torfason (Mjölnir)
2. sæti: Hrafn Þráinsson (Reykjavík MMA)
3. sæti: Óskar Kristjánsson (Mjölnir)

+85 kg flokkur karla

1. sæti: Eggert Djaffer Si Said (Mjölnir)
2. sæti: Pétur Jóhannes Óskarsson (Mjölnir)
3. sæti: Þór Bergsson (Mjölnir)

Opinn flokkur kvenna

1. sæti: Dagmar Hrund Sigurleifsdóttir (Reykjavík MMA)
2. sæti: Ariane Djahansouzi (Momentum BJJ)

Opinn flokkur karla

1. sæti: Valdimar Torfason (Mjölnir)
2. sæti: Hrafn Þráinsson (Reykjavík MMA)
3. sæti: Sigursteinn Óli Ingólfsson (Mjölnir)

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular