UFC 261 fer fram í kvöld og er þetta mjög spennandi bardagakvöld. Þrír titilbardagar eru á dagskrá en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja.
Það eru 13 bardagar á dagskrá á þessu frábæra bardagakvöldi, fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl. 21:45 en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl. 2:00. Áskrifendur á Ultimate Annual á Fight Pass rás UFC geta horft á alla bardaga kvöldsins en aðalhluti bardagakvödsins er einnig sýndur á Viaplay.
Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl. 2:00)
Titilbardagi í veltivigt: Kamaru Usman gegn Jorge Masvidal
Titilbardagi í strávight kvenna: Weili Zhang gegn Rose Namajunas
Titilbardagi í fluguvight kvenna: Valentina Shevchenko gegn Jéssica Andrade
Millivigt: Chris Weidman gegn Uriah Hall
Léttþungavigt: Anthony Smith gegn Jimmy Crute
ESPN / ESPN+ upphitunarbardagar (hefjast á miðnætti)
Veltivigt: Randy Brown gegn Alex Oliveira
Veltivigt: Dwight Grant gegn Stefan Sekulić
Millivigt: Brendan Allen gegn Karl Roberson
Fjaðurvigt: Tristan Connelly gegn Pat Sabatini
ESPN+ / UFC Fight Pass upphitunarbardagi (hefst kl. 21:45)
Bantamvigt: Danaa Batgerel gegn Kevin Natividad
Léttvigt: Zhu Rong gegn Rodrigo Vargas
Fluguvight: Jeff Molina gegn Qileng Aori
Strávight kvenna: Ariane Carnelossi gegn Na Liang
Frábærar upplýsingar. Ég mun skoða restina af blogginu þínu.