Thursday, June 13, 2024
spot_img
HomeForsíðaHvenær byrjar UFC 265?

Hvenær byrjar UFC 265?

UFC 265 fer fram í kvöld þar sem þeir Ciryl Gane og Derrick Lewis mætast í aðalbardaga kvöldsins. Hér má sjá hvenær bardagarnir byrja í kvöld.

Derrick Lewis og Ciryl Gane mætast í aðalbardaga kvöldsins á UFC 265 en barist er upp á bráðabirgðartitil í þungavigtinni. Sigurvegarinn mun síðan mæta þungavigtarmeistaranum Francis Ngannou og sameina beltin.

Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl. 22:00 en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl. 2:00. Áskrifendur á Ultimate Annual á Fight Pass rás UFC geta horft á alla bardaga kvöldsins en aðalhluti bardagakvöldsins er einnig sýndur á Viaplay með íslenskri lýsingu.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl. 2:00)

Titilbardagi í þungavigt: Derrick Lewis gegn Ciryl Gane
Bantamvigt: José Aldo gegn Pedro Munhoz
Veltivigt: Michael Chiesa gegn Vicente Luque
Strávigt kvenna: Tecia Torres gegn Angela Hill
Bantamvigt: Song Yadong gegn Casey Kenney

ESPN2 / ESPN+ upphitunarbardagar (hefjast á miðnætti)

Léttvigt: Bobby Green gegn Rafael Fiziev
Bantamvigt: Vince Morales gegn Drako Rodriguez
Léttþungavigt: Ed Herman gegn Alonzo Menifield
Strávigt kvenna: Karolina Kowalkiewicz gegn Jessica Penne

ESPN+ / UFC Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast kl. 22:00)

Fluguvigt: Manel Kape gegn Ode’ Osbourne
Bantamvigt: Miles Johns gegn Anderson dos Santos
Fluguvigt kvenna: Victoria Leonardo gegn Melissa Gatto
Bantamvigt: Johnny Muñoz Jr. gegn Jamey Simmons

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular