Wednesday, September 18, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomePodcastTappvarpið #126: Helstu fréttir og UFC 265 upphitun

Tappvarpið #126: Helstu fréttir og UFC 265 upphitun

Tappvarpið snýr aftur eftir sumarfrí og var farið yfir helstu málefnin í MMA heiminum í nýjasta þættinum.

Þeir Pétur Marinó Jónsson og Ingimar Helgi Finnson voru í Tappvarpinu að þessu sinni. UFC 265 fer fram um helgina og vorum við alveg á síðasta séns að fara yfir kvöldið. Við fórum einnig yfir helstu fréttir síðustu vikna:

-UFC 126 sögustund
-Trillan
-AJ McKee og framtíð hans í Bellator
-Paul hornið
-Juliana Pena fær blaðamannaverðlaun ársins
-Derrick Lewis komist lengra en allir bjuggust við
-Lewis með rothögg á blaðamannafundi
-UFC er með sögulínu tilbúna fyrir Ngannou

Þáttinn má hlusta á öllum helstu hlaðvarpsveitunum.

spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular