Thursday, September 19, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaHvenær byrjar UFC on ESPN: Hall vs. Strickland?

Hvenær byrjar UFC on ESPN: Hall vs. Strickland?

UFC er með verslunarmannahelgar bardagakvöld í nótt í Las Vegas. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Uriah Hall og Sean Strickland.

Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl. 22:00 en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl. 1:00. Alla bardagana er hægt að sjá á Fight Pass rás UFC og á Viaplay.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl. 1:00)

Millivigt: Uriah Hall gegn Sean Strickland
Bantamvigt: Kyung Ho Kang gegn Rani Yahya
Strávigt kvenna: Cheyanne Buys gegn Gloria de Paula
Veltivigt: Jared Gooden gegn Niklas Stolze
Fluguvigt: Zarrukh Adashev gegn Ryan Benoit
Veltivigt: Bryan Barberena gegn Jason Witt

ESPN / ESPN+ upphitunarbardagar (hefjast kl. 22:00):

Fjaðurvigt: Melsik Baghdasaryan gegn Collin Anglin
Léttvigt: Chris Gruetzemacher gegn Rafa Garcia
Fjaðurvigt: Danny Chavez gegn Kai Kamaka III
Strávigt kvenna: Jinh Yu Frey  gegn Ashley Yoder
Hentivigt (173,5 pund): Philip Rowe gegn Orion Cosce

spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular