Monday, May 27, 2024
HomeForsíðaHvenær byrjar UFC 268?

Hvenær byrjar UFC 268?

UFC 268 fer fram í kvöld þar sem tveir titilbardagar verða á dagskrá. Hér má sjá hvenær bardagarnir byrja í kvöld.

Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl. 22:00 en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl. 2:00. Áskrifendur á Ultimate Annual á Fight Pass rás UFC geta horft á alla bardaga kvöldsins en aðalhluti bardagakvöldsins er einnig sýndur á Viaplay með íslenskri lýsingu.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl. 2:00)

Titilbardagi í veltivigt: Kamaru Usman gegn Colby Covington
Titilbardagi í strávigt kvenna: Rose Namajunas gegn Zhang Weili
Bantamvigt: Frankie Edgar gegn Marlon Vera
Fjaðurvigt: Shane Burgos gegn Billy Quarantillo
Léttvigt: Justin Gaethje gegn Michael Chandler

ESPNews / ESPN+ upphitunarbardagar (hefjast á miðnætti):

Millivigt: Alex Pereira gegn Andreas Michailidis
Léttvigt: Al Iaquinta gegn Bobby Green
Millivigt: Phil Hawes gegn Chris Curtis 
Millivigt: Edmen Shahbazyan gegn Nassourdine Imavov
Veltivigt: Ian Garry gegn Jordan Williams

ESPN+ / UFC Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast kl. 22:00)

Þungavigt: Gian Villante gegn Chris Barnett
Léttþungavigt: Dustin Jacoby gegn John Allan
Hentivigt (148,4 pund): Melsik Baghdasaryan gegn Bruno Souza
Hentivigt (127,4 pund): CJ Vergara gegn Ode’ Osbourne

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular