spot_img
Thursday, November 7, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaHvenær byrjar UFC 269?

Hvenær byrjar UFC 269?

UFC 269 fer fram í kvöld þar sem tveir titilbardagar verða á dagskrá. Hér má sjá hvenær bardagarnir byrja í kvöld.

Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl. 23:00 en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl. 3:00. Áskrifendur á Ultimate Annual á Fight Pass rás UFC geta horft á alla bardaga kvöldsins en aðalhluti bardagakvöldsins er einnig sýndur á Viaplay með íslenskri lýsingu.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl. 3:00)

Titilbardagi í léttvigt: Charles Oliveira gegn Dustin Poirier 
Titilbardagi í bantamvigt kvenna: Amanda Nunes gegn Julianna Peña
Veltivigt: Geoff Neal gegn Santiago Ponzinibbio      
Fluguvigt: Kai Kara-France gegn Cody Garbrandt
Bantamvigt: Raulian Paiva gegn Sean O’Malley

ESPN+ upphitunarbardagar (hefjast kl. 1:00)

Fjaðurvigt: Josh Emmett gegn Dan Ige
Bantamvigt: Pedro Munhoz gegn Dominick Cruz
Þungavigt: Augusto Sakai gegn Tai Tuivasa
Millivigt: Jordan Wright gegn Bruno Silva

ESPN+ / UFC Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast kl. 23:00)

Millivigt: André Muniz gegn Eryk Anders
Fluguvigt kvenna: Miranda Maverick gegn Erin Blanchfield
Fjaðurvigt: Ryan Hall gegn Darrick Minner
Bantamvigt: Randy Costa gegn Tony Kelley
Hentivigt: Gillian Robertson gegn Priscila Cachoeira

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular