spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentHvenær byrjar UFC Fight: Cyborg vs. Lansberg

Hvenær byrjar UFC Fight: Cyborg vs. Lansberg

ufc-fight-night-95UFC heldur bardagakvöld í Brasilíu í kvöld. Cris ‘Cyborg’ Justino mætir Linu Lansberg í aðalbardaga kvöldsins en hvenær byrja bardagarnir?

Aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl 2 en fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl 22:30. Allir bardagarnir verða sýndir beint á Fight Pass rás UFC.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl 2)

Hentivigt (140 pund): Cristiane Justino gegn Lina Lansberg
Fjaðurvigt: Renan Barão gegn Phillipe Nover
Þungavigt: Roy Nelson gegn Antônio Silva
Léttvigt: Francisco Trinaldo gegn Paul Felder
Millivigt: Thiago Santos gegn Eric Spicely
Fjaðurvigt: Godofredo Pepey gegn Mike De La Torre

Fox Sports 1 upphitunarbardagar (hefjast á miðnætti)

Hentivigt* (158 pund): Gilbert Burns gegn Michel Prazeres
Bantamvigt: Rani Yahya gegn Michinori Tanaka
Fluguvigt: Jussier Formiga gegn Dustin Ortiz
Veltivigt: Erick Silva gegn Luan Chagas

UFC Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast kl 22:30)

Léttvigt: Alan Patrick gegn Stevie Ray
Veltivigt: Vicente Luque gegn Héctor Urbina
Léttvigt: Glaico França gegn Gregor Gillespie

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular