0

Hvenær byrjar UFC Fight Night: Blachowicz vs. Santos?

UFC er með bardagakvöld í Prag, Tékklandi í kvöld. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Thiago Santos og Jan Blachowicz en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja.

Bardagakvöldið er á fínum tíma hér á Íslandi en fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl. 16:00. Aðalhluti bardagakvöldsins hefst svo kl. 19:00 en allir bardagarnir verða á Fight Pass rás UFC á Íslandi.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl. 19:00)

Léttþungavigt: Jan Błachowicz gegn Thiago Santos
Þungavigt: Stefan Struve gegn Marcos Rogério de Lima
Léttþungavigt: Gian Villante gegn Michał Oleksiejczuk
Fluguvigt kvenna: Liz Carmouche gegn Lucie Pudilová
Bantamvigt: John Dodson gegn Petr Yan
Hentivigt (209 pund)*: Magomed Ankalaev  gegn Klidson Abreu

ESPN2 upphitunarbardagar (hefjast kl. 16:00)

Veltivigt: Carlo Pedersoli Jr. gegn Dwight Grant
Fjaðurvigt: Daniel Teymur gegn Chris Fishgold
Fluguvigt kvenna: Veronica Macedo gegn Gillian Robertson
Léttvigt: Damir Hadžović gegn Polo Reyes
Veltivigt: Michel Prazeres gegn Ismail Naurdiev
Hentivigt (157 pund)**: Rustam Khabilov gegn Carlos Diego Ferreira
Léttvigt: Damir Ismagulov gegn Joel Alvarez

*Klidson Abreu náði ekki vigt
**Carlos Diego Ferreira náði ekki vigt

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.