Monday, June 17, 2024
spot_img
HomeErlentHvenær byrjar UFC Fight Night: Dos Anjos vs. Lee?

Hvenær byrjar UFC Fight Night: Dos Anjos vs. Lee?

UFC er með lítið bardagakvöld í Rochester í kvöld þar sem þeir Rafael dos Anjos og Kevin Lee mætast í aðalbardaga kvöldsins. Hér má sjá hvenær bardagarnir byrja.

Aðalhluti bardagakvöldsins hefst á miðnætti en upphitunarbardagar hefjast kl. 21:00. Aðalhluti bardagakvöldsins verður sýndur á Stöð 2 Sport og Fight Pass rás UFC en upphitunarbardagar verða aðgengilegir á Fight Pass.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst á miðnætti)

Veltivigt: Rafael dos Anjos gegn Kevin Lee
Millivigt: Antônio Carlos Júnior gegn Ian Heinisch
Fjaðurvigt kvenna: Megan Anderson gegn Felicia Spencer
Veltivigt: Derrick Krantz gegn Vicente Luque
Léttvigt: Charles Oliveira gegn Nik Lentz
Léttvigt: Davi Ramos gegn Austin Hubbard

ESPN+ upphitunarbardagar (hefjast kl. 21:00)

Bantamvigt kvenna: Aspen Ladd gegn Sijara Eubanks
Léttvigt: Desmond Green gegn Charles Jourdain
Veltivigt: Danny Roberts gegn Michel Pereira
Fjaðurvigt: Michael Trizano gegn Grant Dawson
Léttþungavigt: Patrick Cummins gegn Ed Herman
Millivigt: Zak Cummings gegn Trevin Giles
Fjaðurvigt: Julio Arce gegn Julian Erosa

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular