0

Fightstar sýnt í beinni

Fightstar 17 fer fram í kvöld þar sem þrír Íslendingar berjast. Bardagarnir eru sýndir í beinni og hefjast innan skamms.

Diego Björn Valencia, Haraldur Arnarson og Dagmar Hrund keppa á Fightstar í kvöld. Dagmar er fyrst í röðinni en hún er í 11. bardaga kvöldsins. Reikna er með að hún byrji kl. 20:00 á íslenskum tíma. Haraldur er svo nr. 14 í röðinni og Diego að lokum í 19. og síðasta bardaga kvöldsins.

Bardagarnir eru sýndir beint hér en streymið kostar tæp 8 pund.

Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.