Tuesday, March 19, 2024
HomeForsíðaMjölnir Open ungmenna 2019 úrslit

Mjölnir Open ungmenna 2019 úrslit

Mikael og Anna Rakel.

Mjölnir Open ungmenna fór fram í dag. Þau Mikael Leó Aclipen og Anna Rakel Arnardóttir unnu opnu flokkana en margar flottur glímur litu dagsins ljós hjá framtíðar kynslóðinni.

Mótið var gríðarlega stórt en um 120 keppendur voru skráðir til leiks frá fimm félögum. Keppt var frá 5 ára og til 17 ára aldurs en reglurnar voru mismunandi eftir aldursflokkum.

Mikael Leó Aclipen vann opinn flokk drengja en hann kláraði allar sínar glímur með uppgjafartökum. Hann vann auk þess -70 kg flokkinn en hann átti upphaflega að vera í -60 kg flokki en var færður upp þar sem hann var eini keppandinn í flokknum.

Anna Rakel Arnardóttir vann síðan opinn flokk stúlkna og +60 kg flokk 14-15 ára. Anna Rakel á ekki langt að sækja hæfileikana en hún er dóttir Sunnu Rannveigar, fremstu bardagakonu þjóðarinnar.

Öll önnur úrslit dagsins má sjá hér að neðan.

5-7 ára

-20 kg flokkur stúlkna

1.sæti: Sara Axelsdóttir (Mjölnir)
2. sæti: Aníta Súma Einarsdóttir (Mjölnir)
3. sæti: Bergþóra Hansína Jósepsdóttir (Mjölnir)

-25 kg flokkur stúlkna

1.sæti: Viktoría Von Fannarsdóttir (Mjölnir)
2. sæti: Eva Dolores Valencia (Mjölnir)
3. sæti: Thelma Ósk Svavarsdóttir (Mjölnir)

-20 kg flokkur drengja

1.sæti: Freyr Dreki Magnússon (Mjölnir)
2. sæti: Dagur Benediktsson (Mjölnir)
3. sæti: Viktor Frosti Jóhannsson (Mjölnir)

-25 kg flokkur drengja

1.sæti: Lionel Týr Abad Magnús (Mjölnir)
2. sæti: Alexander Jakub Kwapisz (Mjölnir)
3. sæti: Jóhann Þór Gunnarsson (Mjölnir)

-30 kg flokkur drengja

1.sæti: Jökull Þormar Vigfússon (Mjölnir)
2. sæti: Rafael Moyle (Mjölnir)
3. sæti: Gunnar Friðleifsson (Mjölnir)

8-9 ára

-35 kg flokkur stúlkna

1.sæti: Leona Abad Magnús (Mjölnir)
2. sæti: Urður Erna Kristinsdóttir (Mjölnir)
3. sæti: Natalía Matthíasdóttir (Mjölnir)

-25 kg flokkur drengja

1.sæti: Filip Sliczner (Mjölnir)
2. sæti: Amaré Jón Burnside (Mjölnir)
3. sæti: Gísli Ingvar Sigurðarson (Mjölnir)

-35 kg flokkur drengja

1.sæti: Patrik Óliver Benónýsson (Mjölnir)
2. sæti: Óttar Leó Jóhannesson (Mjölnir)
3. sæti: Ægir Þór Hjaltason (Mjölnir)

10-11 ára

-30 kg flokkur stúlkna

1.sæti: Mariam Badawy (Sleipnir)
2. sæti: Laufey Rökkvadóttir (Mjölnir)
3. sæti: Elísabet Auðbjörg Harðardóttir (Mjölnir)

+30 kg flokkur stúlkna

1.sæti: Olivia Sliczner (Mjölnir)
2. sæti: Freyja Röfn Guðlaugsdóttir (Mjölnir)
3. sæti: Ástrós Líf Steinarsdóttir (Mjölnir)

-40 kg flokkur drengja

1.sæti: Dawid Charkiewicz (Mjölnir)
2. sæti: Róbert Örn (Reykjavík MMA)
3. sæti: Jaden Daníel Wade (Mjölnir)

+45 kg flokkur drengja

1.sæti: Egill Þór Guðnason (Reykjavík MMA)
2. sæti: Aron Þór Guðmundsson (Reykjavík MMA)
3. sæti: Helgi Þór Guðmundsson (Sleipnir)

12-13 ára

-60 kg flokkur stúlkna

1.sæti: Lísbet Albertsdóttir (Mjölnir)
2. sæti: Áslaug Pálmadóttir (Mjölnir)
3. sæti: Aþena Rán Snorradóttir (Mjölnir)

-40 kg flokkur drengja

1.sæti: Ingimar Stefán Bjarnason (Mjölnir)
2. sæti: Gabríel Helgi Bóasson (Reykjavík MMA)
3. sæti: Jón Bjarni Emilsson (Mjölnir)

-50 kg flokkur drengja

1.sæti: Ívar Darri Jónsson (Reykjavík MMA)
2. sæti: Brimir Georgsson (Mjölnir)
3. sæti: Sigurður Freyr Eggertsson (Mjölnir)

+60 kg flokkur drengja

1.sæti: Grétar Berg Henrysson (Reykjavík MMA)
2. sæti: Marinó Hauksson (Reykjavík MMA)
3. sæti: Trausti Benediktsson (Reykjavík MMA)

14-15 ára

+60 kg flokkur stúlkna

1.sæti: Anna Rakel Arnardóttir (Mjölnir)
2. sæti: Freyja Guðmundsdóttir (Mjölnir)
3. sæti: Karítas Þórisdóttir (Mjölnir)

-60 kg flokkur drengja

1.sæti: Logi Geirsson (Mjölnir)
2. sæti: Gabríel Óðinn Pétursson (Mjölnir)
3. sæti: Páll Jökull Kjartansson (Mjölnir)

+65 kg flokkur drengja

1.sæti: Sindri Sigurðarson (Mjölnir)
2. sæti: Jóhannes Pálsson (Sleipnir)
3. sæti: Eyþór Ólafsson (Mjölnir)

16-17 ára

-70 kg flokkur drengja

1.sæti: Mikael Leó Aclipen (Mjölnir)
2. sæti: Mikael Sveinsson (Mjölnir)
3. sæti: Hákon Garðarsson (Mjölnir)

+75 kg flokkur drengja

1.sæti: Ralfs Penezis (Mjölnir)
2. sæti: Halldór Ýmir Ævarsson (Mjölnir)
3. sæti: Hilmar Andri Ásdísarson (Mjölnir)

Opinn flokkur stúlkna

1.sæti: Anna Rakel Arnardóttir (Mjölnir)
2. sæti: Lísbet Albertsdóttir (Mjölnir)
3. sæti: Freyja Guðmundsdóttir (Mjölnir)

Opinn flokkur drengja

1.sæti: Mikael Leó Aclipen (Mjölnir)
2. sæti: Hákon Garðarsson (Mjölnir)
3. sæti: Ralfs Penezis (Mjölnir)

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular